
Algengar spurningar og svör þegar velja á nýtt dyrasímakerfi:
Spurning: Þarf að skipta um lagnir þegar skipt er um dyrasíma?
Svar: Í flestum tilvikum (95%) getum við notað þær lagnir sem fyrir eru og þurfum ekki að leggja nýjar lagnir.
Spurning: Hvernig get ég sparað uppsetningar kostnað á dyrasíma?
Með því að nota gömlu lagnirnar. þetta sparar stóran hluta af nýju dyrasímakerfi.
Spurning: Hver sér um uppsetningu dyrasímakerfisins?
IPT sér um alla uppsetningu (Okkar eigin starfsmenn)