Reyksogskerfi eru að verða algeng í fjósum, hesthúsum og öðrum húsum sem hafa erfiðar aðstæður fyrir venjulega reykskynjara.
ILS kerfi? er laser kerfi sem hannað er fyrir erfiðar astæður og er hægt að fá fyrir eina pípu eða tvær sem hæt er að leggja allt að 100 metra hverja pípu. Hægt er að setja auka filter sem tekur stærstu agnir til að hlífa búnaði og kome í veg fyrir óþarfa útköll.
Reyksogskerfi fyrir Gripahús upplýsingar pdf file
- þú ert með kerfin tengd snjallsímanum.
- þú sérð hitastig og rakastig í húsinu.
- þú færð boð frá reyksogskerfinu.
- þú getur haft myndavélar og ert komonn á staðinn á 5 sek.
- þú ert tengdur hvar sem þú ert.
- Kerfi? hefur bæði WIFI og GSM