Ikall er mynd dyrasímakerfi sem getur haft eina til þúsundir íbúða
Ikall kerfið er stafrænt (cat kerfi)
Kerfið er með lyklaborði og slegið er inn númer íbúðar eða nafn íbúa
Kerfi getur haft marga innganga og verið blandað mynd og tal
Hægt er að hafa IP aukamyndavélar við kerfið
Kerfið hefur 6000 lykil kóða til að opna hurð . Hægt er að hafa námdarlesara
Kerfið getur haft nöfn íbúa
Margar gerðir skjáa er hægt að fá við kerfið
Hægt er að fá WiFi skjá sem tengist snjallsíma
Kerfið getur stjónað ljósum
Kerfið er mjög einfalt í uppsetningu
Kerfið er hágæða dyrasímakerfi á góðu verði, með lágum uppsetningakostnaði.
IPT sér um uppsetningu og tengingar.
Önnur Comelit Dyrasímakerfi